Tónleikar lengra kominna nemenda í Salnum.

Tónleikar lengra kominna nemenda í Salnum.

Fyrir hönd skólans vil ég bjóða ykkur á tónleika lengra kominna nemenda okkar sem verða þriðjudaginn 28. mars kl. 20:00 í Salnum í Kópavogi. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.  Þetta er kærkomið tækifæri fyrir yngri nemendur að hlusta á þá eldri í mjög góðum...