Síðasti kennsludagur og skólaslit

Síðasti kennsludagur og skólaslit

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Síðasti kennsludagur í Tónskólanum Do Re Mi verður miðvikudaginn 25. maí. Skólaslit Tónskólans Do Re Mi, verða í Neskirkju mánudaginn 3o. maí kl. 18:00. Þar eiga allir nemendur Tónskólans Do Re Mi að mæta og taka við skólaskírteinum...