Ágætu foreldrar/forráðamenn.
Vortónleikar tónskólans Do Re Mi verða laugardaginn 21. maí í Neskirkju. Það verða fernir vortónleikar og hefjast þeir fyrstu kl. 9:00-10:05næstu kl. 10:20-11:20svo frá kl. 11:40 – 12:50síðustu tónleikarnir eru kl. 13:20-14:30Nemendur hafa verið látnir vita á hvaða tónleikum þeir eiga að leika. Allir aðstandendur og vinir hvattir til að mæta!