Foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl

Ágætu  foreldrar / forráðamenn. Vikuna 16. – 20. október hefjast foreldraviðtöl í Tónskólanum Do Re Mi. Tilgangur þessara viðtala er sá að gefa foreldrum kost á að ræða við hljóðfærakennara barns síns um það sem það er að gera í tónskólanum,...