Tónleikar lengra kominna nemenda í Salnum

Tónleikar lengra kominna nemenda í Salnum

Tónleikar lengra kominna nemenda verða í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 3. apríl kl. 17:00.   Þar leika þeir nemendur sem hafa lokið eða eru að ljúka miðprófi á sitt hljóðfæri. Leikið verður á píanó, gítar, fiðlu, víólu, selló, hörpu og þverflautu. verk eftir ýmsa...