Jólatónleikar í Neskirkju

Jólatónleikar í Neskirkju

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Tónskólanum Do Re Mi. Jólatónleikar Tónskólans Do Re Mi verða haldnir í Neskirkju, laugardaginn 11. desember. Þetta verða tvennir tónleikar. Þeir fyrri kl. 10:00 og svo kl. 12:00. Nemendur fá að vita frá hljóðfærakennara sínum. á...