Ágætu foreldrar/forráðamenn. Vetrarfrí verður í Tónskólanum Do Re Mi dagana 17. og 18. febrúar. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 21. febrúar. Þetta er sama frí og er í grunnskólunum í hverfinu.

Bestu kveðjur Vilberg Viggósson skólastjóri