Ágætu foreldrar/forráðamenn.
Nú er þessu skólaári í Tónskólanum Do Re Mi, að ljúka og eru skólaslitin í Neskirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 18:00.
Á skólaslitin eiga allir nemendur Tónskólans Do Re Mi að mæta og taka við skólaskírteinum sínum. Einnig verða nokkur tónlistaratriði flutt af nemendum skólans.
Við verðum með streymi frá skólaslitunum en aftur verða skólaslitin í ljósi aðstæðna, ÁN þáttöku foreldra. Athöfnin tekur ca. 30 mínútur