Velkomin á heimasíðu
Tónskólans Do Re MiÁ síðunni okkar finnur þú svör við flestum spurningum varðandi skólann..
SKÓLINN OKKAR
Heimilisfang: KR Heimilið, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík
Símanúmer: 551-4900 / 571-4901 (Kennarastofa)
Netfang: doremi@simnet.is
Heimasíða: www.doremi.is
umsókn
Formlegur umsóknarfrestur er til 1.maí, en hægt er að skila inn umsóknum til 31. september fyrir yfirstandandi skólaár.
Nokkur orð um
Tónskólann Do Re Mi
„Tónskólinn Do Re Mi er frekar lítill skóli og er sagður vera með stórt hjarta sem þjónar íbúum Vesturbæjar í Reykjavík. Ákveðinn styrkur felst í smæðinni, nándinni og Vestubæjarbragnum og ekki síst í því að hann einsetur sér að vera góður skóli þar sem stuðlað er að því að börn njóti og hafi gaman af því að iðka tónlist. „
dagatal
Á döfinni
18. mars
Tónleikar lengra kominna nemenda í Hannesarholti kl. 19:30.
Þar leika nemendur sem eru komnir vel að miðnámi í getu á sitt hljóðfæri.
Upplýsingar
22. mars
Þematónleikar í Salnum í Kópavogi
Þar eru einungis leikin samleiksverk á léttu nótunum.
Upplýsingar
12. apríl
Páskafrí hefst.
Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl samkvæmt stundaskrá.
Upplýsingar
Nemendur
Kennarar
Hljóðfæri
ár frá stofnun
Hafa samband
Sími: (354) 551-4900
Netfang: doremi@simnet.is