Velkomin á heimasíðu
Tónskólans Do Re MiÁ síðunni okkar finnur þú svör við flestum spurningum varðandi skólann..
SKÓLINN OKKAR
Heimilisfang: KR Heimilið, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík
Símanúmer: 551-4900 / 571-4901 (Kennarastofa)
Netfang: doremi@simnet.is
Heimasíða: www.doremi.is
umsókn
Formlegur umsóknarfrestur er til 1.maí, en hægt er að skila inn umsóknum til 31. september fyrir yfirstandandi skólaár.
Nokkur orð um
Tónskólann Do Re Mi
„Tónskólinn Do Re Mi er frekar lítill skóli og er sagður vera með stórt hjarta sem þjónar íbúum Vesturbæjar í Reykjavík. Ákveðinn styrkur felst í smæðinni, nándinni og Vestubæjarbragnum og ekki síst í því að hann einsetur sér að vera góður skóli þar sem stuðlað er að því að börn njóti og hafi gaman af því að iðka tónlist. „
dagatal
Á döfinni
30. sept
Fyrsti tónfundur vetrarins kl. 18:30
Upplýsingar
23.-28. okt
Haustfrí
Kennslan hefst aftur miðvikudaginn 29. október.
Upplýsingar
3.-7. nóv
Foreldraviðtöl
Foreldrar fá tilkynningu frá hljóðfærakennaraanum hvenær og hver á að mæta í viðtalið.
 
Upplýsingar
Nemendur
Kennarar
Hljóðfæri
ár frá stofnun
Hafa samband
Sími: (354) 551-4900
Netfang: doremi@simnet.is
