Ágústa María Jónsdóttir fiðlukennari hefur kvatt skólann eftir tveggja áratuga starf og Rúnar Þórisson gítarkennari og aðstoðarskólastjóri eftir nær þrjátíu ára starf við skólann. Á skólaslitunum í vor var þeim báðum færðar gjafir frá skólanum í þakklætisskyni fyrir frábært starf við skólann.
Nýlegar athugasemdir