by Vilberg Viggósson | nóv 25, 2024 | Óflokkað
30. skólaslitin fóru fram í Neskirkju laugardaginn 25. maí 2024. Helstu atriði skólaslitanna voru: Strengjasveit skólans lék undir stjórn Ágústu Maríu Jónsdóttur, flutt voru frumsamin lög eftir nokkra nemendur skólans. Gítarsveitin lék undir stjórn Rúnars...
by Vilberg Viggósson | nóv 25, 2024 | Óflokkað
Ágústa María Jónsdóttir fiðlukennari hefur kvatt skólann eftir tveggja áratuga starf og Rúnar Þórisson gítarkennari og aðstoðarskólastjóri eftir nær þrjátíu ára starf við skólann. Á skólaslitunum í vor var þeim báðum færðar gjafir frá skólanum í þakklætisskyni fyrir...
Nýlegar athugasemdir